Fara í innihald

„Tækniháskóli München“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m →‎Samanburður við aðra háskóla: uppfæra gildi í heimildasniðum CS1 using AWB
 
(30 millibreytinga eftir 20 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
{{Háskóli|
{{Háskóli|
Nafn=Technische Universität München|
Nafn=Tækniháskóli München|
Merki=TUM.jpg|
Merki=Technische Universitaet Muenchen-1.jpg|
Stofnár=1868|
Stofnár=1868|
Gerð=Ríkisháskóli|
Gerð=Ríkisháskóli|
Rektor=Wolfgang A. Herrman|
Rektor=Thomas Hofmann|
Nemendur=21.500 (2006)|
Nemendur=21.500 (2006)|
Staður=München|
Staður=München|
Lína 11: Lína 11:
Vefsíða=http://www.tum.de|
Vefsíða=http://www.tum.de|
}}
}}
'''Technische Universität München''' (einnig ''TUM'', ''TU-München'') er eini tækniháskólinnn í [[Bæjaraland|Bæjaralandi]]. Hann er einn af stærstu tækniháskólunum í [[Þýskaland|Þýskalandi]] og telst til virtustu háskóla [[Þýskaland|Þýskalands]]. TUM var stofnaður 1868 fyrir tilskipan Ludwigs II. þáverandi konungs [[Bæjaraland|Bæjaralands]].
'''Tækniháskólinn í München''' (''Technische Universität München'', ''TUM'', ''TU München'') er eini tækniháskólinnn í [[Bæjaraland]]i. Hann er einn af stærstu tækniháskólunum í [[Þýskaland]]i og telst til virtustu háskóla [[Þýskaland]]s. TUM var stofnaður 1868 fyrir tilskipan [[Lúðvík 2. af Bæjaralandi|Lúðvíks II.]] þáverandi konungs [[Bæjaraland]]s.


== Nám ==
== Nám ==
[[Mynd:mw.jpg|thumb|Bygging Vélaverkfræðideildar TUM.]]

Aðalbygging TUM er í miðborg [[München]], en þó nokkrar deildir skólans eru staðsettar í Garching (í útjaðri borgarinnar) og Freising (einnig í útjaðri borgarinnar).
Aðalbygging TUM er í miðborg [[München]], en þó nokkrar deildir skólans eru staðsettar í Garching (í útjaðri borgarinnar) og Freising (einnig í útjaðri borgarinnar).


Lína 35: Lína 33:
'''Freising (Weihenstephan)'''
'''Freising (Weihenstephan)'''
* Næringarfræði-, Landnýtingar- og Umhverfisdeild (Ernährung, Landnutzung und Umwelt)
* Næringarfræði-, Landnýtingar- og Umhverfisdeild (Ernährung, Landnutzung und Umwelt)

== Samanburður við aðra háskóla ==

'''Innan Þýskalands'''

Árið 2007 var Tækniháskólinn í München talinn virtasti háskóli Þýskalands samkvæmt hinni árlegu FOCUS könnun <ref>[http://portal.mytum.de/pressestelle/pressemitteilungen/news_article.2007-05-07.4494108803 FOCUS-Ranking þýskra háskóla]</ref>.

'''Á heimsvísu'''

Samkvæmt ''Shanghai Jiao Tong Annual League-Ranking'' er Tækniháskólinn í München<ref name="shanghai">{{cite web |url=http://ed.sjtu.edu.cn/rank/2007/ranking2007.htm |title=Shanghai-Ranking 2007 |access-date=2007-11-18 |archive-date=2007-08-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070824164928/http://ed.sjtu.edu.cn/rank/2007/ranking2007.htm |url-status=dead }}</ref>:
<templatestyles src="Notandi/styles.css" />
{| class="wikitable"
|- class="hintergrundfarbe5"
! Ár || Röð || Á meðal þýskra háskóla
|-
| 2004 || 45. || 1.
|-
| 2005 || 52. || 2. (á eftir [[Ludwig-Maximilian háskóli|Ludwig-Maximilian háskólanum]])
|-
| 2006 || 54. || 2. (á eftir [[Ludwig-Maximilian háskóli|Ludwig-Maximilian háskólanum]])
|-
| 2007 || 56. || 2. (á eftir [[Ludwig-Maximilian háskóli|Ludwig-Maximilian háskólanum]])
|}

== Skólagjöld ==

Frá og með sumarönninni 2007 hafa skólagjöld við Tækniháskólann í München verið 592 [[evra|evrur]] á önn.

== Tilvísanir ==
<references/>


{{S|1868}}
{{S|1868}}
[[Flokkur:Háskólar í Þýskalandi|Munchen]]

Nýjasta útgáfa síðan 13. nóvember 2022 kl. 02:46

Tækniháskóli München
Merki skólans
Stofnaður: 1868
Gerð: Ríkisháskóli
Rektor: Thomas Hofmann
Nemendafjöldi: 21.500 (2006)
Staðsetning: München, Þýskaland
Vefsíða

Tækniháskólinn í München (Technische Universität München, TUM, TU München) er eini tækniháskólinnn í Bæjaralandi. Hann er einn af stærstu tækniháskólunum í Þýskalandi og telst til virtustu háskóla Þýskalands. TUM var stofnaður 1868 fyrir tilskipan Lúðvíks II. þáverandi konungs Bæjaralands.

Aðalbygging TUM er í miðborg München, en þó nokkrar deildir skólans eru staðsettar í Garching (í útjaðri borgarinnar) og Freising (einnig í útjaðri borgarinnar).

München

  • Arkitekt (Architektur)
  • Byggingarverkfræði- og mælifræðideild (Bauingenieur- und Vermessungswesen)
  • Rafmagnsverkfræði- og upplýsingafræðideild (Elektrotechnik und Informationstechnik)
  • Viðskipta- og hagfræðideild (Wirtschaftswissenschaften)
  • Læknisfræði (Medizin)
  • Íþróttafræði (Sportwissenschaft)

Garching

  • Efnafræðideild (Chemie)
  • Tölvunarfræðideild (Informatik)
  • Stærðfræðideild (Mathematik)
  • Vélaverkfræðideild (Maschinenwesen)
  • Eðlisfræðideild (Physik)

Freising (Weihenstephan)

  • Næringarfræði-, Landnýtingar- og Umhverfisdeild (Ernährung, Landnutzung und Umwelt)

Samanburður við aðra háskóla

[breyta | breyta frumkóða]

Innan Þýskalands

Árið 2007 var Tækniháskólinn í München talinn virtasti háskóli Þýskalands samkvæmt hinni árlegu FOCUS könnun [1].

Á heimsvísu

Samkvæmt Shanghai Jiao Tong Annual League-Ranking er Tækniháskólinn í München[2]:

Ár Röð Á meðal þýskra háskóla
2004 45. 1.
2005 52. 2. (á eftir Ludwig-Maximilian háskólanum)
2006 54. 2. (á eftir Ludwig-Maximilian háskólanum)
2007 56. 2. (á eftir Ludwig-Maximilian háskólanum)

Skólagjöld

[breyta | breyta frumkóða]

Frá og með sumarönninni 2007 hafa skólagjöld við Tækniháskólann í München verið 592 evrur á önn.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. FOCUS-Ranking þýskra háskóla
  2. „Shanghai-Ranking 2007“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. ágúst 2007. Sótt 18. nóvember 2007.