Fara í innihald

Saemangeum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 6. ágúst 2023 kl. 22:02 eftir Salvor (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. ágúst 2023 kl. 22:02 eftir Salvor (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|alt=Saemangeum|Kort sem sýnir Saemangeum sjávarvarnargarðinn í Gulahafi við strönd Suður-Kóreu '''Saemangeum''' er sjávarleirur og árósar á strönd Gulahafs í Suður-Kóreu. Ríkisstjórn Suður-Kóreu lét reisa 33 km sjávargarð og breytti svæðinu fyrir innan í landfyllingu sem ætlað er fyrir iðnað eða landbúnað. Áður var ströndin yfir 100 km. Byrjað var að reisa sjáv...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Saemangeum
Kort sem sýnir Saemangeum sjávarvarnargarðinn í Gulahafi við strönd Suður-Kóreu

Saemangeum er sjávarleirur og árósar á strönd Gulahafs í Suður-Kóreu. Ríkisstjórn Suður-Kóreu lét reisa 33 km sjávargarð og breytti svæðinu fyrir innan í landfyllingu sem ætlað er fyrir iðnað eða landbúnað. Áður var ströndin yfir 100 km. Byrjað var að reisa sjávargarðinn árið 1991 en byggingu hans lauk árið 2006. Stærð landfyllingarsvæðisins er um 400 ferkílómetrar. Fyrir miðju Saemangeum eru fyrrum árósar tveggja ánna Dongjin and Mangyeong og þar fyrir sunnan árósar Geum árinnar. Saemangeum landfyllingin er eitt stærsta sjávaruppfylling í sögunni. Saemangeum sjávargarðurinn sem er 33.9 km er stærsti slíki sjávarvarnargarður. Saemangeum Alþjóðlega skátamótið Jamboree skátamótið (25th World Scout Jamboree) var í ágúst haldið á Saemangeum uppfyllingasvæðinu.

Heimild

  • Greinin Saemangeum á ensku wikipedia.