Fara í innihald

röðull

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Útgáfa frá 5. desember 2011 kl. 21:58 eftir Spacebirdy (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. desember 2011 kl. 21:58 eftir Spacebirdy (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Sjá einnig: Röðull

Íslenska


Fallbeyging orðsins „röðull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall röðull röðullinn röðlar röðlarnir
Þolfall röðul röðulinn röðla röðlana
Þágufall röðli röðlinum röðlum röðlunum
Eignarfall röðuls röðulsins röðla röðlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

röðull (karlkyn); sterk beyging

[1] sól
Samheiti
[1] sól
Afleiddar merkingar
[1] röðulljós, röðulroði
Dæmi
[1] „Hnig þú nú hóglega í hafskautið mjúka, röðull rósfagur og ris að morgni, frelsari, frjófgari, fagur guðsdagur! blessaður, blessandi, blíður röðull þýður.“ (Tímarit.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Tímarit.is: Til sólarinnar. Ljósberinn, 4. árgangur 1924, 42. Tölublað. bls 340)

Þýðingar

Tilvísun

Röðull er grein sem finna má á Wikipediu.